Aðalfundur Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi verður haldinn í Gamla Kaupfélaginu21. mars kl 20:00 Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörfa. Skýrsla stjórnarb. Reikningar félagsinsc. Umræður um skýrslu stjórnar og reikningad. Kosning stjórnarmanna og varamannae. Kosning skoðunarmanna reikningaf. Kosning í orlofsnefndg. Tilnefning á aðal- og varafulltrúa í stjórn Sambands stjórnendafélaga Sumarhús félagsinsað Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal, 301 Akranesia. Umræður um… Halda áfram að lesa Aðalfundur 2022
Author: jadarfelag
Orlofshús 2022
Kæru félagar. Sumarúthlutun hjá Stjórnendafélaginu Jaðar hefst 15.mars og stendur til 28.mars. Á þeim tíma er hægt að sækja um orlofshúsið okkar Norðurás 9 í Svínadal. Það er gert með því að fara inn á Orlofsvefinn Frímann og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum. Notast verður við punkta við úthlutun. Sumarleiga er frá föstudegi til… Halda áfram að lesa Orlofshús 2022
Orlofshús; Vetrarleiga 2020 – 2021
Vetrarleiga 2020-2021 Kæri félagiNú er hafið vetrarleigutímabil fyrir orlofshúsið okkar að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal. Vetrarleigutími hefst 1. september 2020Vetrarleigutíma lýkur 1. júní 2021Verð fyrir helgarleigu er óbreytt kr. 17.000,-Verð fyrir dag í miðri viku er óbreytt kr. 3500,- Vinsamlega smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að opna orlofsvefinn. Orlofsvefur Vert er að nefna… Halda áfram að lesa Orlofshús; Vetrarleiga 2020 – 2021
Orlofshús – Umsóknarferli
Smella á UMSÓKN SUMAR Velja Jaðar - Sumar 20xx úr fellilista Hægt er að setja inn umsókn um 3 tímabil Umsóknin er síðan send inn með því að smella á SENDA
STF – tíðindi
Ágætu félagar, Við viljum vekja athygli á nýju blaði frá Sambandi stjórnendafélaga sem hefur að geyma margar athyglisverðar greinar. Þar er m.a. fjallað um nýtt nafn félagsins og einkennismerki, en næstu 12 - 24 mánuði fer fram kynningarstarf vegna þess. Einnig er vert að minnast á að kynningar- samskipta og framtíðarnefnd félagsins hefur komið fram… Halda áfram að lesa STF – tíðindi