Orlofsmál, Sumarbústaður

Orlofshús 2023

Kæru félagar.Hér eru reglur fyrir úthlutanir sumarið 2023, ásamt upplýsingum um verð. Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa verða mögulegar þann 15. mars og standa til 28. mars.Á þeim tíma geta félagsmenn sótt um orlofshús í eigu hjá sínu aðildarfélagi.Sumarleiga orlofshúsa er frá föstudegi, kl. 16:00 til föstudags, kl. 12:00, á tímabilinu2. júní til 15. september 2023.Sótt er um á Orlofsvefum Frímann og þarf… Halda áfram að lesa Orlofshús 2023