Orlofsmál, Sumarbústaður

Orlofshús 2023

Kæru félagar.Hér eru reglur fyrir úthlutanir sumarið 2023, ásamt upplýsingum um verð. Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa verða mögulegar þann 15. mars og standa til 28. mars.Á þeim tíma geta félagsmenn sótt um orlofshús í eigu hjá sínu aðildarfélagi.Sumarleiga orlofshúsa er frá föstudegi, kl. 16:00 til föstudags, kl. 12:00, á tímabilinu2. júní til 15. september 2023.Sótt er um á Orlofsvefum Frímann og þarf… Halda áfram að lesa Orlofshús 2023

Forsíða, Fréttir, Orlofsmál, Sumarbústaður

Orlofshús; Vetrarleiga 2020 – 2021

Vetrarleiga 2020-2021 Kæri félagiNú er hafið vetrarleigutímabil fyrir orlofshúsið okkar að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal. Vetrarleigutími hefst 1. september 2020Vetrarleigutíma lýkur 1. júní 2021Verð fyrir helgarleigu er óbreytt kr. 17.000,-Verð fyrir dag í miðri viku er óbreytt kr. 3500,- Vinsamlega smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að opna orlofsvefinn. Orlofsvefur Vert er að nefna… Halda áfram að lesa Orlofshús; Vetrarleiga 2020 – 2021

Afslættir, Félagið, Fréttir, Orlofsmál, Sumarbústaður

Orlofshúsavefur Frímanns

Nú höfum við tekið í gagnið þjónustu frá Frímann til að bóka sumarbústað og miðla ýmiss konar afsláttum og sérkjörum til félagsmanna. Bókunarkerfið sem opnast þegar smellt er á tengil til að bóka sumarbústað er einfalt og þægilegt í notkun.  Þar er hægt að velja úr mörgum gistimöguleikum út um land allt, en þar er… Halda áfram að lesa Orlofshúsavefur Frímanns