Félagið

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi verður haldinn í Gamla Kaupfélaginu
27. mars kl 18:00

Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf
a. Skýrsla stjórnar
b. Reikningar félagsins
c. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
d. Kosning stjórnarmanna og varamanna
e. Kosning skoðunarmanna reikninga
f. Kosning í orlofsnefnd
g. Tilnefning á aðal- og varafulltrúa í stjórn Sambands stjórnendafélaga

Sumarhús félagsins
að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal, 301 Akranesi
a. Umræður um sumarhús

Guðrún Erlingsdóttir
Mennta- og kynningarfulltrúi STF.
Flytur erindi um kynningar og menntamál.

Jóhann Baldursson
Forseti STF og framkvæmdastjóri.
Flytur erindi um störf STF og sameiningu á félögum innan STF

Stjórnin