Vetrarleiga 2020-2021
Kæri félagi
Nú er hafið vetrarleigutímabil fyrir orlofshúsið okkar að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal.
- Vetrarleigutími hefst 1. september 2020
- Vetrarleigutíma lýkur 1. júní 2021
- Verð fyrir helgarleigu er óbreytt kr. 17.000,-
- Verð fyrir dag í miðri viku er óbreytt kr. 3500,-
Vinsamlega smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að opna orlofsvefinn.
Vert er að nefna að aðrir bústaðir innan VSSÍ eru einnig í boði.
Helgarleiga er frá kl 16 á föstudegi til kl 13 á sunnudegi.
Að lokum er sönn ánægja að kynna að tekinn hefur verið í gagnið nýr heitur pottur í bústaðnum okkar.

Kveðjur, Stjórnin