Félagið, Fréttir

Aðalfundur 2020

Aðalfundur 2020

Stjórnendafélagsins Jaðars á Akranesi

verður haldinn í Gamla Kaupfélaginu

18. maí kl 20:00

Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf

a. Skýrsla stjórnar
b. Reikningar félagsins
c. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
d. Kosning stjórnarmanna og varamanna
e. Kosning skoðunarmanna reikninga
f. Kosning í orlofsnefnd
g. Ákvörðun um mánaðargjöld félagsins
h. Tilnefning á aðal- og varafulltrúa í stjórn Sambands stjórnendafélaga

Sumarhús félagsins
að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal, 301 Akranesi

a. Umræður um sumarhús
b. Önnur mál varðandi sumarhús

Skúli Sigurðsson

Forseti Sambands stjórnendafélaga flytur erindi um störf STF

Jóhann Baldursson

Framkvæmdastjóri flytur einnig erindi um störf STF