Fréttir, Orlofsmál, Sumarbústaður

Opið fyrir umsóknir um orlofshús 2018

Opið er fyrir umsóknir félagsmanna um úthlutun á orlofshúsinu okkar að Norðurási 9 fyrir sumarið 2018

Umsókn þarf að berast fyrir

15. apríl 2018
Hægt er að ganga frá umsókn í gegn um orlofshúsavef félagsins hjá Frímann (http://orlof.is/vssi/)

Eftir 15. apríl verður það sem er laust opnað fyrir úthlutanir til félaga í öðrum aðildarfélögum STF, en félagsmenn Jaðars sem sækja um fyrir tilgreindan tíma ganga fyrir. Vakin er athygli á að jafnframt opnast möguleiki fyrir okkar félagsmenn til að sækja um önnur orlofshús innan sama kerfis.

Leigutími er frá 1. júní  til  31. ágúst og er skipt niður í þrjú tímabil.

Vikuleiga kostar 29.000,-

Nánari upplýsingar um hvernig umsóknarferlið virkar má finna hér:

Smellið á tengilinn hér að neðan til að opna orlofshúsavefinn

Opna orlofshúsavefinn