Fréttir, Orlofsmál, Sumarbústaður

Stjórnendafélagið Jaðar Akranesi Orlof 2017

Kæri félagi
Í sumar verður sumarhús okkar að Norðurási 9, Kambshólslandi Svínadal, leigt til félagsmanna.  Allir félagsmenn eru jafnir gagnvart úthlutun á húsinu.  Séu tveir eða fleiri um sömu vikuna er úrdráttur látinn ráða.  Hægt er að sækja um vikuleigu á orlofshúsavef Frímann eða hér á heimasíðunni okkar.

Umsóknarfrestur er til 25. apríl

  • Húsið er leigt frá föstudegi kl. 16:00 til föstudags kl 12:00.
  • Leigutími hefst frá og með 26. maí 2017.
  • Verð fyrir vikuleigu á sumarhúsi er kr. 29.000,-
Vinsamlega smellið hér til að opna orlofshúsavefinn.

Á Orlofshúsavef Frímann þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Til vara má einnig finna umsóknarform hér á síðunni okkar.

Vekjum einnig athygli á facebook síðunni okkar

Bestu kveðjur og eigið gott sumar.