Fréttir

Breytingar á vef

Nú standa yfir nokkuð stórar breytingar á félaginu.  Búið er að samþykkja nýtt nafn, Stjórnendafélagið Jaðar (SFJ), og í kjölfarið er farin af stað vinna við að gera nýtt einkennismerki.  Einnig verður vefurinn nú uppfærður til nútímalegra útlits.

Á meðan þessar breytingar standa yfir verður tímabundið annað útlit á vefnum.

-Stjórnin